Af væntanlegum tannsmiðum og unganum smáa: Smá innskot

laugardagur, janúar 08, 2005

Smá innskot

Góðir hálsar.

Þar sem ég kann á netið, en systir mín Aldís minna, þá var ég fenginn til að hann beinagrind utan um þetta ævintýr fjölskyldunnar. Hér er það komið, og læt ég því stjórntaumana í hendur fjölskyldunnar að Borchvegi 6 í Óðinsvéum. Munu hér án efa birtast marir pistlar af ævi og ævintýrum þremenninganna, ömmum, öfum, langömmum og öðrum áhangendum þeirra til gleði og dægrarstyttingar.

Þau lengi lifi; húrra x4