Gengur hægt en gengur þó...
'Eg er alveg að fara að læra að láta myndir inná þessa síðu. Þar kemur hann Björgvin, bróðir minn, vonandi að góðu gagni. Reyndar verð ég að viðurkenna að seinagangur myndbyrtinga er alfarið mér að kenna. Hann nefndi það að fá myndir sendar fyrir löngu síðan. Svona u.þ.b. þegar hann bjó til þessa síðu fyrir mig. Allt tekur sinn tíma. Sérstaklega ef maður býr í Danmörku.