Af væntanlegum tannsmiðum og unganum smáa: Eg kann enn ad skrifa...

þriðjudagur, apríl 19, 2005

Eg kann enn ad skrifa...

Tad styttist odum i Roskilde festival. Reyndar ekki eins odum og oskandi væri. Kostur internetleysis (sa eini) er sa ad tad er svo anægjulegt ad kikja a roskilde siduna, tad eru svo margar nyjar hljomsveitir vid hvert innlit. Gladdist eg mjøg tegar eg sa ad SONIC YOUTH hafi akvedid ad lata sja sig. Vei, vei.
Vid eru komin med barnapøssun bædi a System Of A Down og Roskilde. Vei, vei aftur.

Siggi for um daginn og keypti rafgeymi og spennubreyti. Nu getum vid horft a DVD heima hja okkur og jafnvel hladid simana okkar. Hver veit nema eg eigninst einhvern tima handryksugu.

Krummi er byrjadur i leikskola (sprogstue) sem er dønskukennsla i gegnum leik. Hann var svo gladur ad komast i felagsskap ad annan daginn sendi hann mig nanast i burtu, sem er mjøg ovanalegt. Venjulega tarf hann frekar langa adløgun.
Vegna tessa skola, høfum vid frestad Englandsfør um oakvedinn tima.