'Ibúð til leigu...
Vantar einhvern íbúð til leigu?? Okkar er að losna og leigist út á aðeins 90.000 spírur. Um er að ræða 102fm neðri hæð í tvíbíli og sér garð. Frábærir nágrannar (þó eg hafi bakkað á bíl eins þeirra á Land Rovernum).
Hljómar alveg eins og í fasteignarblaðinu. Kannski ég fái vinnu þar þegar við flytjum heim..
Hljómar alveg eins og í fasteignarblaðinu. Kannski ég fái vinnu þar þegar við flytjum heim..