Af væntanlegum tannsmiðum og unganum smáa: Ferdin mikla

fimmtudagur, maí 12, 2005

Ferdin mikla

Ja, nu erum vid komin heim fra hinni æsispennandi Amsterdamborg. Tetta er ekki borg til ad taka fjølskylduna med en eg mæli eindregid med henni ef taka skal a tvi a djamminu. Tvikikt og annad eins fjør. Tar sem vid løgdum bilnum okkar var einmitt einhver gay hatid og vid kiktum vid a leid ur bænum. Tar voru syyyykursætir piltar i hverju horni, gonandi a hvorn annan og med tennan einkennilega dadurslega hommasvip (hef ekkert a moti samkynhneigdum, teir geta bara verid ansi spaugilegir). Vid høfum eflaust stungid i stuf tarna med barn vid hønd og sinn bakpokann hvort - ørugglega gonandi jafnmikid og strakarnir i naflabolunum..
Krummi kippti ser ekkert upp vid tessi læti. Enda vanur, vid tekkjum bara skrytid folk her.

Nidurstadan var su ad allir voru fegnir ad komast ur borginni, enda mikill hasar og læti. Kannski seinna, barnlaus ta.

En sagan er ekki buin. A leidinni heim for eitthvad i rafkerfinu i bilnum og kuplingsdælan einnig en vid nadum heim an nokkurs vesens. Tad fyrsta sem vid gerdum tegar vid komum heim var ad kaupa vagn aftan i hjolin okkar svo vid getum runtad med Krumma i skolann og svona. Lika leidinlegt ad vera svona had bilnum. Vagninn kostadi jafn mikid og 2 disel tankar. God kaup tad.