Af væntanlegum tannsmiðum og unganum smáa: Hjólið mitt góða

fimmtudagur, maí 19, 2005

Hjólið mitt góða

'Eg er orðin háð hjólinu mínu. Siggi tók öll hjólin okkar með, ég (eins og venjulega) reyndi að malda í móinn og fannst það hinn mesti óþarfi. Gott hann hlustaði ekki á mig í þetta skiptið. Það er gott að þurfa ekki alltaf að fara allt á bílnum. Það er óþarfa kostnaður, óþarfa mengun og oft óþarfa tímasparnaður. Svo kemur maður mun ferskari heim.. Öll umferð hér er líka hjólurum í hag.