Af væntanlegum tannsmiðum og unganum smáa: Ibud og gestir

þriðjudagur, maí 31, 2005

Ibud og gestir

Ef einhver vill skella ser til Odense fyrir 16. juni get eg utvegad einstaklingsibud i midbænum. Verd er um 1350 iskr a solarhring.

Vid erum buin ad hafa tad afar fint. Pabbi og Ragna eru buin ad vera i heimsokn og Krummi tilkynnti teim ad hja teim ætlati hann ad gista. Fyrsta kvoldid ætludum vid aldeilis ad nota tækifærid og skella okkur a djamm. Ekki for betur en svo ad vid endudum i heimsokn hja vinkonu okkar og geispudum tar i kor. Forum svo heim ad sofa eftir ad hafa drukkid sina hvora 4 sopana af bjor.

Er tad svona ad nalgst 30?