myndafár

hér má sjá hrafn hinn unga með þeim íbúa hússins sem honum kemur næst í aldri, snjámanninum síkáta. engin dýr sköðuðust við gerð þessarar myndar.

hér má sjá í hnakkann á snjáa, ef vel er að gáð. þá er frumbyggjahúsið þarna í allri sinni dýrð, og mjallarhulinn bakgarðurinn