Pöddulíf
'I gær var ég bitin af einhverri ógæfusömu pöddugreyi. Hún hefur verið að berjast fyrir lífi sínu meðan ég hef sennilega kramið hana til bana með peysunni minni. Þetta var nú samt ósköp saklaust. 'Eg fékk 5 rauða depla á magann sem voru horfnir í morgun.
Annars er helsta sport fjölskyldunarinnar að drepa maura eða að taka þá til fanga og gera tilraunir á þeim. Vegna tillitssemi við viðkvæmar sálir ætla ég ekki að útskýra það nánar..
Annars er helsta sport fjölskyldunarinnar að drepa maura eða að taka þá til fanga og gera tilraunir á þeim. Vegna tillitssemi við viðkvæmar sálir ætla ég ekki að útskýra það nánar..