Til utlanda vid forum
Nu er eg stodd a netkaffi i rauda hverfinu i Amsterdam.
Okkur datt tad i hug fyrir 2 dogum ad leggja land undir fot vegna 4ra daga helgarfris Krumma. Dagurinn i dag er kalladur Himmelfartdag uppa donsku.
Tad tarf varla ad skrifa tad en mikid ofbodslega er tad notaleg tilfinning ad geta bara brunad uti buskann..
Farvel, eg kom ekki hingad til ad hanga a netinu..
Okkur datt tad i hug fyrir 2 dogum ad leggja land undir fot vegna 4ra daga helgarfris Krumma. Dagurinn i dag er kalladur Himmelfartdag uppa donsku.
Tad tarf varla ad skrifa tad en mikid ofbodslega er tad notaleg tilfinning ad geta bara brunad uti buskann..
Farvel, eg kom ekki hingad til ad hanga a netinu..