Nú er úr vöndu að ráða
Eins og sjá má hefur mér borist hjálp í tölvumálunum. Bjöggi gafst loks upp á tuðinu í mér og skellti inn teljaranum langþráða. Mér fannst ég á honum að halda til að sjá hvort ég væri að blogga útí loftið. Hvort einhver væri að lesa, því enginn commentar. En takk fyrir hjálpina Bjöggi..
'Eg er samt alltaf í einhverjum vandræðum.. 'Eg er að reyna að ákveða of marga hluti í einu. 'A ég að búa í Danmörku, Reykjavík eða á Hvammstanga? Rrrrr, nú er úr vöndu að ráða og ég er búin að hugsa svo mikið að ég held ég fari að bráðna á heilasvæðinu. 'A ég að fara í skóla? Hvaða skóla og læra hvað? Hvar á ég að vinna ef ég fer ekki í skóla? 'A íbúðaverð á Hvammstanga eftir að hækka meira? 'A ég að bíða með að kaupa og láta allt draslið okkar í búslóðageymslu?
Verð að fara að hugsa...
'Eg er samt alltaf í einhverjum vandræðum.. 'Eg er að reyna að ákveða of marga hluti í einu. 'A ég að búa í Danmörku, Reykjavík eða á Hvammstanga? Rrrrr, nú er úr vöndu að ráða og ég er búin að hugsa svo mikið að ég held ég fari að bráðna á heilasvæðinu. 'A ég að fara í skóla? Hvaða skóla og læra hvað? Hvar á ég að vinna ef ég fer ekki í skóla? 'A íbúðaverð á Hvammstanga eftir að hækka meira? 'A ég að bíða með að kaupa og láta allt draslið okkar í búslóðageymslu?
Verð að fara að hugsa...