Af væntanlegum tannsmiðum og unganum smáa: Nýji bíllinn

föstudagur, nóvember 25, 2005

Nýji bíllinn

Ég kaypti mér bíl í gær. Toyota Avensis heitir hann. Kampavínsbrúnn að lit. Reyndar hljómar kampavínsbrúnt, ekkert voðalega vel í eyrum en hann er ægilega flottur í tunglskininu. Ég ætlaði aldrei að vilja hætta að rúnta í gærkvöldi og nú er ég að hugsa um að fara út að klappa honum.