Af væntanlegum tannsmiðum og unganum smáa: Til lykke med din födelsesdag

þriðjudagur, nóvember 08, 2005

Til lykke med din födelsesdag

Þá er komið að hamingjuóskum dagsins. Það er mikið um að vera í þeirri deild í nóvember. Það virðist vera sem hálfur Hvammstangi eigi afmæli um þessar mundir. Einhverjar fregnir hef ég fengið um að Eydís hafi átt afmæli í gær.
Svo á aðal morðingi sláturhússins, hann Ársæll afmæli í dag. Við látum ekkert uppi með aldurinn. Enda kannski soldið viðkvæmt mál..

Þið fáið engan pakka frá mér í ár. En til hamingju samt.