Af væntanlegum tannsmiðum og unganum smáa: Loggsins nenni jég

föstudagur, desember 09, 2005

Loggsins nenni jég

Eins og sést, eins og sést, þá er ég alin upp í gaggó vest... Nei, soldið að missa mig. Það sem ég ætlaði að segja var að - eins og sést hef ég ekki verið í blogg stuði miklu. Enda farin að vinna 8 tíma á dag, við tölvu. Þá er ekki beint girnilegt að fara hálf heiladauð heim í tölvuhangs. En nóg um það. Margrét, aðal kommentari þessarar síðu er farin að blogga. Og er það vel. Ef hún verður dugleg fær hún link í vinning. Það er ekki amalegt að vera einn af linkeigendum krusial. Mohohoh