Af væntanlegum tannsmiðum og unganum smáa: Öll eiga þau afmæli sama dag..

miðvikudagur, janúar 11, 2006

Öll eiga þau afmæli sama dag..

Fyrst af öllu vil ég óska móður minni, henni Helgu Sigurhansdóttur, til hamingju með 50 ára afmælið. Fréttir herma að hún hafi verið tekin gíslingu í morgun og látin gista á einhverju hóteli og svona... Takk fyrir að hafa enga veislu því þá hefði ég þurft að taka til í herberginu mínu...

Halli Ara! Til hamingju líka. Við getum enn verið vinir þó þú sért orðinn þrjátíu og eitthvað...

Inga! Til hamingju með hinn langþráða bar-aldur..