Fjör í kvöld?
Ég býst við ágætis fjöri í kvöld. Það eru tónleikar til styrktar tónlistarskólanum. Margir stíga á stokk en aðrir ekki. Ekki má svo gleyma Þinghúsballinu á eftir. Þar ætlar stórsveitin kantabillí (þó ég sé aðdáandi, kann ég ekki að skrifa það) að stíga á stokk.
Þrátt fyrir rigningar gærdagsins, held ég svei mér þá að þetta verði alveg hreint magnað sumar. Sólin er eitthvað að reyna sig, í þessum töluðum orðum. Á maður ekki annars alltaf að tala um veðrið þegar engu er frá að segja?
Við Krummi förum í sund..
Þrátt fyrir rigningar gærdagsins, held ég svei mér þá að þetta verði alveg hreint magnað sumar. Sólin er eitthvað að reyna sig, í þessum töluðum orðum. Á maður ekki annars alltaf að tala um veðrið þegar engu er frá að segja?
Við Krummi förum í sund..