Af væntanlegum tannsmiðum og unganum smáa: Grenj, grenj

mánudagur, maí 08, 2006

Grenj, grenj

Ég er mjög svekkt. Ég fór ekki í bæinn um helgina svo ég myndi ekki smitast af streptokokkum. Svo í dag er ég búin að vera lufsuleg með einsdæmum og fór aðeins fyrr heim úr vinnunni. Fór beint í rúmið og vaknaði raddlaus. Ég verð heima á morgun og verð orðin fersk eins og vorvindar glaðir, fyrir helgina.

Hvenær á ég að gera klárað að flytja? Ekki það að ég hafi lagt eitthvað ægilega mikið á mig tal að drífa þetta af..