Af væntanlegum tannsmiðum og unganum smáa: Hún er búin en annað að byrja..

fimmtudagur, maí 18, 2006

Hún er búin en annað að byrja..

Keppnin er búin, ég vann. Hún er búin af því að ég fer að vera mikið bizzí og er orðin nú þegar.

Það er búið að mynda unglistarhópinn í ár og í honum eru: ég, Addi, Helga Vilhjálms, Sigrún Dögg, og Siggi Hólm. Best ég noti tækifærið til auglýsinga. Ef þú kúrir á góðri hugmynd og hefur áhuga á að vera með er málið að hafa samband. Okkur vantar allskonar fólk í allskonar verkefni. Það er ekkert aldurstakmark í hugmyndabankann.

Þetta er nóg í bili - brjálað að gera...