Af væntanlegum tannsmiðum og unganum smáa: Örfréttir daxins

fimmtudagur, ágúst 31, 2006

Örfréttir daxins

Tani og Tóti eru að hætta.. Ætlar einhver að missa af síðustu snilldinni á föstudagskvöldið?
Nú er einmitt tíminn til að hita upp fyrir öll réttarböllin..

En að öðru. Ég er búin að vera að telja í mig kjark alla vikuna að skila inn uppsagnarbréfinu í vinnuni. Í dag var síðasti sjéns ef ég ætlaði að vera laus á skikkanlegum tíma. Svo ég lét slag standa. Mikill léttir það.

Ég er búin að vera í íbúðarleit á slóðum höfuðborgarinnar. En tek samt öllu með ró. Nú skal vandað til verks.