Af væntanlegum tannsmiðum og unganum smáa: Meira af útlending

fimmtudagur, janúar 31, 2008

Meira af útlending

Jæja rasistar og aðrir útlendinga hatarar. Spurningar og vangaveltur hafa dúndrast hér inn og ég reyni mitt besta til að svara þeim.

Hann hefur ekki enn eldað því að hann er ekki fluttur inn.
Hann reykir ekki og drekkur ekki kaffi. Vona samt að hann fari í sturtu.
Hann er víst ekta. Það er búið að fletta honum upp.
Hann þarf ekki að redda miðum á völlinn þar sem mér leiðist fótbolti.
Hann er ekki að spila með Ólafsvíkur Víkingi en sögur segja að hann hafi verið í láni hjá Hvöt.
Rétt upp hönd sem vita hvar það lið er...