Af væntanlegum tannsmiðum og unganum smáa: Nattenvakten

þriðjudagur, mars 25, 2008

Nattenvakten

Rosalega sváfum við Brynjar illa í nótt. Það var ekki gaman að rífa sig upp í morgun og ég sem átti eftir að græja skólatöskuna og allt. Ég druslaðist á fætur og græjaði mig, endaði á skólatöskunni. Þegar ég fletti upp á réttum degi í skóladagbókinni kom ég auga á að ég er víst enn í páskafríi. Ég á ekki að mæta fyrr en á morgun. Mér líður aulalega núna.