Skole på
Ég fékk kvörtun yfir því fyrir stuttu að ég væri ekki búin að segja öllum frá því að við Brynjar erum bæði komin inn í tannsmíðina. Þetta var löng setning en þá er það komið á hreint. Okkur vantar bæði leigjanda hér og íbúð í Köben. Við höfum fulla trú á að það reddist þegar svífandi álfadís flýgur yfir okkur og stráir á okkur töfrastjörnum.