Hjem
Ég keypti páska heimferðina í gær. Við komum föstudaginn, 3. apríl og förum mánudaginn, 13. apríl.
Tilgangur ferðarinnar er að sækja rykfallið smábarnadót sem hefur lúrað í kössum í heil 7 ár. Vona að þetta sé ekki allt morkið úr elli. Og svo ætlum við auðvitað að hitta ykkur öll. Veit að þið eruð ekkert morkin.
Mér sýnist öll fjölskyldan krauma af niðurbældri heimþrá, svo það er aldeilis kominn tími á að kíkja heim.
Svo mörg voru þau orð..
Tilgangur ferðarinnar er að sækja rykfallið smábarnadót sem hefur lúrað í kössum í heil 7 ár. Vona að þetta sé ekki allt morkið úr elli. Og svo ætlum við auðvitað að hitta ykkur öll. Veit að þið eruð ekkert morkin.
Mér sýnist öll fjölskyldan krauma af niðurbældri heimþrá, svo það er aldeilis kominn tími á að kíkja heim.
Svo mörg voru þau orð..