Af væntanlegum tannsmiðum og unganum smáa: Jeminn hvað er búið að vera mikið að gera!!

þriðjudagur, mars 31, 2009

Jeminn hvað er búið að vera mikið að gera!!

En ekki of mikið til að hanga á netinu til að bera saman veðurspár. Ég valdi kol rangan tíma til að koma til Íslands - veðurlega séð. Ég hafði svosem ekkert val, get huggað mig við það. Svo þoli ég hvort eð er ekki svo mikla sól í einu..